Velkomin

disa3
disa3 Posts: 2 Member
edited November 2024 in Social Groups
Hæ hæ, þetta er tilraun til að starta grúbbu á Myfitnesspal sem er aðeins fyrir Íslendinga. Ég vona að einhverjir hafi áhuga á að ræða hér markmið og leiðir að betra lífi og hollustu. Árangur sinn og aðferðir.
Sjálf er ég að byrja að nota DDV (danska kúrinn) á morgun og mun taka hreyfingu með smátt og smátt þar sem ég er að jafna mig eftir brjósklos.
Hlakka til að heyra frá ykkur.
This discussion has been closed.